Hafa samband

Spurt & svarað.

Ef þú hefur ekki fengið sendinguna þína og það eru liðnir meira en 7 (sjö) virkir dagar frá því að þú fékkst staðfestingu um að þeir væru komnir til póstsins máttu senda okkur skilaboð með pöntunarnúmerinu og við skoðum málið.

Við höfum vanarlega takmarkað magn og seljum ekki sömu hönnunina afur. Ef sokkarnir eru uppseldir þá munu þeir því miður ekki koma aftur.

Já, það er vissulega hægt. Endilega hafðu samband og við græjum það fyrir þig.

Við getum tekið að okkur að gera sérhannaða sokka, en lágmarkspöntun er 200stk per stærð. Sokkarnir kosta 990kr stk.

Já við viljum það svo sannarlega. Sendu okkur skilaboð og við skoðum málið.